Karellen
news

Elstu börnin taka skóflustungu að nýjum leikskóla

08. 09. 2022

Í dag tóku elstu börnin fyrstu skóflustunguna að nýjum leikskóla í Urriðarholti, Urriðaból. Einnig fengu þau það verkefni að syngja við athöfnina. Börnin leistu þetta að sjálfsögðu mjög vel og fengu ávaxtadjús og köku að lokum.

© 2016 - 2022 Karellen