Karellen
news

Dagur íslenskrar tungu

16. 11. 2023

Að sjálfsögðu hittumst við í salnum í dag. Börnin voru búin að undirbúa flutning á vísum, þulum og söng. Svo erum við svo heppin að Ásdís er snillingur á þverflautu og spilaði hún fyrir okkur lagið, Á íslensku má alltaf finna svar. Dásemdardagur:)

© 2016 - 2024 Karellen