Karellen
news

Dagur gegn einelti

08. 11. 2023

8. nóvember er baráttudagur gegn einelti en að sjálfsögðu eiga allir dagar að vera eineltislausir. Við nýttum dagana í umræður m.a. um að við erum öll ólík, umburðarlyndi, hver er ég og hvað finnst mér skemmtilegt, börnin fóru síðan saman í salinn þar sem þau nutu sín í að teikna.

© 2016 - 2024 Karellen