Karellen
news

Barnamenningarhátíð undirbúin

18. 03. 2022

Elstu börnin okkar fá að taka þátt í skemmtilegu verkefni í tengslum við Barnamenningarhátíð sem opnuð verður 4. apríl. Þau fóru í heimsókn á bókasafnið í dag og fengu fræðslu um íslenskar kynjaverur. Eftir fræðsluna máttu þau teikna sitt eigið kynjadýr sem verður hluti af sýningunni sem hefst 4. apríl.

Frábær upplifun og mikill áhugi


© 2016 - 2022 Karellen