Karellen
news

Barnamenningarhátíð sett

04. 04. 2022

Barnamenningarhátíð í Garðabæ var sett í dag af börnum frá Hæðarbóli og Urriðarholtsskóla og Gunnari bæjarstjóra. Á sama tíma opnuðu þau sýninguna sína á listaverkum sem verða til sýnis á bókasafninu, en þar má líta ýmsar kynjaverur og skrímsli.

© 2016 - 2023 Karellen