Karellen
news

Á þorrablóti er gleði og gaman

20. 01. 2023

Á bóndadegi höldum við alltaf þorrablót á Hæðarbóli. Börnin mæta í salinn með kórónurnar sínar, sungin eru þorra og vetrarlög, spjöllum aðeins um ,,gamla daga" og skoðum ,,gamla hluti". Síðan er það grjónagrautur, þorramatur og að sjálfsögðu ís í eftirrétt.© 2016 - 2024 Karellen