Stjórnendateymi leikskólans

Í stjórnendateymi leikskólans sitja: leikskólastjóri, aðstoðarleikskólastjóri, sérkennslustjóri og deildarstjórar. Teymið fundar að jafnaði einu sinni í viku á haust- og vorönn. Helstu viðfangsefni fundanna er samræmingarvinna margsskonar, ákvarðanataka vegna skipulags næstu viðburða, kanna bjargir, meta það sem orðið er, greina hindranir ef þær hafa verið á veginum og ákvarða hvernig megi komast hjá þeim í framtíðinni. Hér neðar má sjá myndir af þeim sem sitja í stjórnendateyminu.


Sigurborg Kristjánsdóttir,
Leikskólastjóri

Ósk Fossdal,
aðstoðarleikskólastjóri

Ragnheiður Eva Birgisdóttir
sérkennslustjóri

Ragnheiður Laufey Jónsdóttir
deildarstjóri Hlíðar

Anna Kristborg Svanlaugsdóttir
deildarstjóri Holts


Hjördís Braga Sigurðardóttir,
deildarstjóri Hofs


© 2016 - 2019 Karellen