news

Ylströndin og skólalóðin í Sjálandi heillar

31. 07. 2019

Í dag áttum við yndislega stund á ylströndinni í Sjálandinu. Við fundum lifandi krabba undir þaranum og fullt af skeljum og kuðungum. Eftir veruna á ylströndinni snæddum við nesti okkar og fórum að því loknu upp á skólalóð Sjálandsskóla.


© 2016 - 2020 Karellen