news

Vorverkin í kartöflugarðinum

22. 05. 2020


Nú er allt komið á fullt við undirbúning á kartöflugarðinum. Elstu börnin fóru með Sinisa að hreinsa beðin og voru þau mjög áhugasöm.

© 2016 - 2020 Karellen