Við læsum útidyrum á Hofi og Holti kl. 16.30

01. 11. 2018

Kæru foreldrara

Af gefnu tilefni lokum við Hofi og Holti kl. 16.30 þegar síðasta vakt á þessum deildum hafa lokið störfum.

Frá og með mánudeginum 5. nóvember verða Hof og Holt lokað kl. 16.30. Þetta þýðir að við læsum útidyrahurðum á þessum deildum kl. 16.30 af öryggisástæðum. Foreldrar sem hafa keypt tíma fyrir börn sín milli kl. 16.30-17.00 eru beðin um að sækja börnin sín á Hlíð en þar dvelja þau þar til þau eru sótt.

© 2016 - 2019 Karellen