news

Þorrablót

24. 01. 2020

Að vanda var Þorranum blótað í dag. Allir, börn og kennarar fengu snæddu hefðbundinn þorramat, mörg duglega að smakka, önnur duglega að borða hákarl og önnur hristu sig yfir lyktinni einni saman. En það var gamanið sem skipti öllu máli. Þorralög voru sungin undir borðum með undirleik Önnu og Evu og Sæunn sýndi börnum gamla muni.© 2016 - 2020 Karellen