news

Síðasti dagurinn hennar Boggu.

28. 08. 2020

Í dag er síðasti dagurinn hennar Boggu leikskólastjóra, við hittums öll í salnum og kvöddum hana með söng og listaverki sem börnin bjuggu til fyrir hana. Það er mikill missir af henni Boggu hún hefur unnið mikið og gott starf hér á Hæðarbóli síðustu fimm árin. Þökkum henni fyrir allt saman og óskum henni velgengni í lífinu.

© 2016 - 2020 Karellen