Pabba og afamorgun

29. 01. 2019

Í morgun fylltist leikskólinn af pöbbum og öfum sem komu til þess að snæða þorramat með börnum og barnabörnum. Við erum sannfærð um að allir hafi notið stundarinnar og eitt er víst að flestir gáfu sér góða tíma til þess að spjalla og skoða skólann með börnunum. Á myndinni má sjá þorrasmakkið sem var í boðið.
© 2016 - 2019 Karellen