news

Óvæntir gestir í heimsókn

17. 09. 2019

Við fengum góða gesti á skipulagsdaginn sem færðu okkur þessa líka dýrindis hnallþóru. Þær mægður, Elva María, Hulda Kristín fyrrverandi nemendur hér og móðir þeirra Súsanna. Við þökkum þeim fyrir samfylgdina á síðustu árum og óskum okkar fyrrverandi nemendum góðs gengis í grunnskólanum.

© 2016 - 2020 Karellen