news

Nýr leikskólastjóri boðinn velkomin til starfa

17. 08. 2020

Í dag mætti Jóna Rósa Stefánsdóttir nýráðinn leikskólastjóri til starfa. Hún lauk námi í leikskólakennarafræðum frá HA árið 2004 og MA námi í forystu og stjórnun frá Bifröst á þessu ári. Hún hefur starfað sem leikskólakennari og deildarstjóri á Hæðarbóli og frá árinu 2011 var hún staðgengill leikskólastjóra á ungbarnaleikskólanum Sunnuhvoli.

Við á Hæðarbóli bjóðum Jónu Rósu velkomna til starfa, hlökkum til að vinna með henni og óskum henni velfarnaðar í starfi á komandi árum.

© 2016 - 2020 Karellen