news

Nýir kennarar bætast í starfsmannahópinn

05. 09. 2019

Við erum ótrúlega heppin hér í leikskólanum. Á mánudaginn bættust tveir kennarar í starfsmannahópinn. Birna, sem er listmeðferðafræðingur og ætlar að kenna á Hlíð og Steinunn leikskólakennari sem ætlar að kenna á Holti. Á myndinni má sjá þær stöllur. Við fögnum þeir innilega og hlökkum til að starfa með þeim.

© 2016 - 2020 Karellen