news

Leikskólakennari bætist í hópinn á Hæðarbóli

30. 04. 2019

Í dag byrjaði Sinisa Pavlovic leikskólakennari hjá okkur. Hann verður kennari á Holti og fögnum við því að fá hann í lið með okkur. Sinisa er Serbneskur og útskrifaðist sem leikskólakennari 1986. Hann kom til Íslands 1995 og hefur unnið margvísleg störf meðan hann var að koma sér inn í íslenskt samfélag. Frá 1999 hefur hann starfað sem leikskólakennari við góðan orðstýr.

© 2016 - 2019 Karellen