news

Leikhús í tösku

10. 12. 2018

Þórdís Arnljótsdóttir, leikkona kom til okkar í morgun í boði foreldrafélagsins og sýndi leikritið um litla stúlku sem heitir Björt, sem týndist í jólaösinni og var bjargað af gamalli konu. Sú gamla segir henni frá jólunum í gamla daga, fer með þulur og kvæði um Grýlu og jólasveinana og klæðir sig í gervi þeirra.

© 2016 - 2020 Karellen