news

Klakinn í læknum

20. 01. 2021

Í útikennslu í dag var staðan á læknum könnuð. Börnin komust að því að það var klaki í læknum. Þau fengu að spreyta sig á því að ganga yfir lækinn og að sjálfsögðu var sest niður og drukkið kakó.

© 2016 - 2021 Karellen