news

Karnival dýranna

02. 06. 2021

Elstu börnin hafa verið að vinna verkefni með tónlistarsögunni ,,Karnival dýranna" í tónlist í vetur. Þau settu upp brúðuleikhús í sal skólans og buðu samnemendum og kennurum að njóta. Sýningin var dásamleg og þessi hæfileikaríku og flottu börn stóðu sig mjög vel.

© 2016 - 2021 Karellen