news

Jólaföndurstöðvar

10. 12. 2019

Í dag vorum við með 5 jólaföndurstöðvar um skólann. Börnin fóru á milli stöðva í litlum hópum og völdu viðfangsefni. Þetta voru tveir elstu árgangarnir en á fimmtudaginn fá yngstu börnin að njóta.

© 2016 - 2020 Karellen