news

Hvalasafnið og ísferð

09. 07. 2019

Í dag fór guli- og rauðihópur í Hvalasafnið. Þar hittu þau safnakennara sem fór með þeim í gegnum safnið. Að safnakennslu lokinni var farið á Valdís og snæddur ís. Ánægjulegur dagur í góðu veðri.


© 2016 - 2020 Karellen