Heimsókn í jólaþorpið í Hafnarfirði

20. 12. 2018

Í morgun fórum við og skoðuðum jólaþorpið í Hafnarfirði. Börnin fóru upp á svið og sungu nokkur lög. Síðan dönsuðu við í kringum jólatréð og fórum í leiki. Að lokum fórum við í smá göngutúr um miðbæinn áður en við yfirgáfum þennan fallega bæ, Hafnarfjörð.

© 2016 - 2019 Karellen