news

Heimsókn í húsdýragarðinn

18. 07. 2019

Í dag var Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn heimsóttur í þessu líka dásemdar veðri. Ákveðið var að verja öllum deginum í garðinum og því var dagurinn tekinn snemma og vorum við mætt stuttu eftir opnun garðsins. Við borðuðum hádegismatinn í garðinum, grillaðar pylsur með öllum tilheyrandi. Eftir að hafa notið dagsins var ákveðið að fara í Grasagarinn og snæða kókómjólk og nýbakaðar kleinur sem Wang bakaði. Sem sé dýrðar dagur hjá okkur í leikskólanum.

g áður en við lögðum af stað heim

© 2016 - 2020 Karellen