news

Guli og rauði hópur á Víðistaðatúni

05. 07. 2019

Það varmikið fjör og mikið gaman á Víðistaðatúni í dag. í ljósi þess hve veðrið var gott var ákveðið að leggja land undir fót og heimsækja Víðistaðatún. Farið var með strætó í Hafnarfjörðinn og eyddu krakkarnir í gula og rauða hóp lungan af af deginum á túninu við frábærar aðstæður. Leikskólastjóri færði þeim hádegismatinn og nónhressinguna svo dagurinn gæti nýst þeim sem best. Frábær dagur í alla staði og allir sáttir og glaðir


© 2016 - 2019 Karellen