news

Elstu börn kveðja eitt af öðru

12. 07. 2019

Í dag kveðja Árni, Ásdís, Alexandra og Katrín Lilja leikskólann sinni. Í tilefni þess færðu þau kennurum og skólanum gjafir, sjá mynd. Um leið og við þökkum þeim fyrir samfylgdina í leikskólanum okkar óskum við þeim gæfu og gengis í framtíðinni.

© 2016 - 2020 Karellen