news

Dagur stærðfræðinnar

01. 02. 2019

Í dag er dagur stærðfærðinnar. Á öllum deildum voru í boðið stærðfræðiverkefni við hæfi allra barna. Þegar börnin höfðu klárað eitt verkefnið tóku þau til við það næsta. Átján mismunandi verkefni voru í boðið sem börnin glímdu við og hér á myndunum má sjá nokkur þeirra.

© 2016 - 2019 Karellen