Barnakórinn túrar

13. 12. 2018

Í dag mætti barnakórinn okkar í Jónshús og tók nokkur lög fyrir eldri borgara við mikinn fögnuð þeirra. Fyrir framtakið voru eldriborgarar búnir að útbúa sérstaka nammi- og heilsupinna fyrir börn sem þau gæddu sér á eftir sönginn.

© 2016 - 2019 Karellen