Aðventukaffi á Hlíð

10. 12. 2018

Í morgun buður börn og kennarar foreldrum í morgunkaffi þar sem var boðið upp á heitt súkkulaði með rjóma, piparkökur sem þau höfðu bakað, mandarínur og rúnstykki. Eftir að allir höfðu gætt sér á veitingunum var farið í salinn, kveikt á Betlehemskertinu og sungin nokkur lög sem börnin kynntu. Við þökkum öllum sem mættu fyrir komuna.

© 2016 - 2019 Karellen