Skipulags- og námskeiðsdagar

Á hverju starfsári er leikskólinn lokaður að jafnaði í þrjá og hálfan dag vegna endurmenntunar kennara eða skipulagsvinnu þeirra. Þessir dagar eru þeir sömu og í grunnskólum sveitarfélagsins. Gefið er út skóladagatal á hverju hausti þar sem þessir dagar eru skilgreindir og má nálgast samþykkt skóladagatal 2019 til 2020


© 2016 - 2020 Karellen