Leikskóladagatal skólaárið 2018-2019

Hér má sjá leikskóladagatalið fyrir skólaárið 2018-2019. Við vekjum athygli á því að atburðir á dagatalinu gætu raskast vegna óviðráðanlegra ástæðna. Skipulagsdagarnir eru í raun þeir einu sem eru í hendi þar sem dagsetning þeirra hafa verið teknir til umfjöllunar í skólaráðum leik-og grunnskóla og samþykktir af ráðsmönnum.

© 2016 - 2018 Karellen