Breytingar á leikskólavist

Ef dvalatíminn, innan opnunartíma leikskólans, sem foreldri hefur gert samning um, hentar ekki er hægt að sækja um breytingu á dvalartíma á þar til gerður eyðublaði hjá leikskólastjóra. Eins má sækja eyðublaðið hér breyting á leikskólavist

© 2016 - 2019 Karellen