Aðstæður í leikskólanum

Aðstæður í leikkólanum Hæðarbóli eru frábrugnar aðstæðum í öðrum leikskólum sem felst í því að við höfum ekki yfir að

ráða þurrkaðstöðu til að þurrka blautan fatnað og fatahólfin eru of lítil til þess að geyma útifatnað. Við notum fataklefana sem leikrými og af þeim sökum eru þið, kæru foreldrar, beðnir um að taka allan útifatnað heim daglega og þurrka hann ef á þarf að halda eftir aginn. Þarna er átt við útigalla, regnfatnað, skófatnað, vettlinga o.þ.h. fatnað.

© 2016 - 2019 Karellen