Foreldrafélag

Hlutverk foreldrafélags er meðal annars að vera samstarfs-vettvangur foreldra og stuðla að góðum skólabrag til dæmis með því að vinna að félagslífi í leikskólanum, stuðla að auknum kynnum barna, foreldra og kennara skólans. Ennfremur að koma á framfæri sjónarmiðum og hugmyndum foreldra varðandi leikskólastarfið til skólastjórnenda og foreldraráðs.


Í foreldrafélagi leikskólans skólaárið 2017-2018 eru:

Elísabet Rán Andrésdóttir formaður, elisabetran@gmail.com

Rósa Guðmundsdóttir gjaldkeri, rosagudm@gmail.com

Ásta Sóllilja Karlsdóttir ritari, astasollilja81@gmail.com


© 2016 - 2018 Karellen